*

Ferðalög & útivist 23. febrúar 2013

Hótel með arin - 20 bestu í heimi

Fátt jafnast á við almennilegan arin á fínu hóteli. Hér er listi yfir þá tuttugu bestu í heimi.

Ertu ein(n) af þeim sem getur ekki gist á hóteli nema það sé almennilegur arinn á svæðinu?

Hér er þá grein sem þú verður að lesa. Telegraph hefur tekið saman lista yfir tuttugu flottustu eldstæði á hótelum. 

Hvort sem arinninn er úti í glugga með útsýni yfir Grand Canyon eða í miðju svefnherberginu í Portúgal, nú eða úti í hallargarði í London þá eiga þeir það allir sameiginlegt að vera óvenjulegir og afskaplega huggulegir. 

Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um hótel, og þá aðallega eldstæði, sem vert er að heimsækja. 

 

 

 

The Como Villa í Bhutan.

 

Hótel Crillon le Brave í Frakklandi.

 

The Yeatman hótel í Oporto, Portugal.

 

Amangiri resort í Utah í Bandaríkjunum.

 

Mosaic Palais Aziza & Spa í Marokkó.

Stikkorð: Hótel