*

Ferðalög & útivist 2. september 2013

Hótel sem flytja þig aftur í tímann

Sum hótel eru eins og tímavélar. Um leið og gengið er inn í anddyrið gleymist nútíminn.

Eitt af því, sem ekki er hægt að kaupa, er tími. Þess vegna er huggulegt að til séu hótel sem lætur fólk gleyma stað og stund. 

Tekinn var saman listi yfir hótel sem minna á tímavélar. Hótelin eiga það öll sameiginlegt að hafa lítið breyst frá því þau opnuðu. Mörg þeirra eru sögufræg og hafa komið fyrir í kvikmyndum.  Átta hótel eru á listnaum og lesa má nánar um þau hér.

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Hótel  • lúxushótel