*

Hitt og þetta 13. september 2005

Hummel ætlar að mæta Herst

Danski íþróttavöruframleiðandinn Hummer hyggst mæta ásökunum skoska knattspyrnuliðinu Hearts FC af fullum þunga. Forráðamenn Hearts hafa greint frá því að þeir hyggist rífa samninginn við Hummel í tætlur.

Til þessa hafa forráðamenn Hummel lagt fátt til þegar yfirlýsingarnar hafa streymt frá Hearts sem hefur haldið því fram að gæði fatnaðar frá Hummel séu léleg.

Málið er að hearts hefur í gegnumtíðina verið að berjast um miðja deild eða á botninum en nú hefur félagið varið vel af stað og er í toppbaráttunni. Þess vegna telja forráðamenn félagsins að þeir geti náð betri og stærri samningum en til þessa," sagði Sören Schriver forstjóri félagsins.

Óeining meðal forráðamanna Hearts og Hummel tengist einnig því að eigandi Hearts er óánægður með Hummel treyjurnar. Þykir þær einfaldlega ljótar. Eigandi liðsins er litháíski viðskiptajöfurinn Vladimir Romanov.

Søren Schriver fastholder imidlertid, at spilletrøjerne lever helt op til vanlig standard, og at der vil komme et retsligt efterspil, hvis fodboldklubben bryder den nuværende kontrakt.

/ritzau/