*

Ferðalög 3. janúar 2014

Hvað heita borgirnar?

Hér er grein sem er tilvalin fyrir þá sem telja sig allt vita um landafræði.

Heldur þú, eða einhver þér nákomin(n) að hann/hún viti allt um borgir og þá einkum borgir sem standa við strendur?

Dragðu þá viðkomandi að tölvunni og farðu í laufléttan spurningaleik. Á The Guardian er skemmtileg grein þar sem birtar eru myndir af strandborgum. Ef fólk getur upp á landinu fær það eitt stig, ef það þekkir borgina og jafnvel ströndina fær það tvö stig.

Svörin eru síðan hér. Góða skemmtun.

Stikkorð: Strandborgir