*

Tölvur & tækni 31. ágúst 2014

Hvaða app á að nota?

Viðskiptablaðið skoðaði símann hjá fimm einstaklingum.

Sú tíð er liðin að fólk ferðaðist um með troðfullt Filofax til að komast í gegnum daginn. Nú er farsíminn allt sem þarf. Hann heldur utan um skipulag forstjóra fyrirtækja, tónlist höfunda og annað sem máli skiptir í daglegu lífi.

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova

Hvernig síma ertu með?

Iphone 5C – hvítur.

Helstu öpp?

Instagram, Novaappið og Path.

Hvers vegna Path?

Mér finnst gaman að taka myndir á símann. Path sameinar kosti Instagram og Facebook. Það er hægt að loka því og hafa grúppu fyrir alla fjölskylduna, líka börn sem eru ekki nógu gömul fyrir Facebook. Starfsins starfsins vegna er ég alltaf að sækja ný öpp – en fá sem maður virkilega notar. Ég skipti reglulega um síma og nota þá tækifærið og hendi út öppum sem ég er ekki að nota.“

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð.

Stikkorð: Liv Bergþórsdóttir  • App