*

Ferðalög & útivist 24. september 2013

Hver er eiginlega að fljúga þessum flugvélum?

Pandabjörn, fiskur, Hello Kitty og hobbitar. Hvernig væri að fara í flugferð með þessum kvikindum?

Er litrík flugvél skreytt böngsum og kisum krúttleg og skemmtileg eða til þess fallin að láta farþega (og aðra á jörðu niðri) hugsa: „Hver í djöflinum er að fljúga þessari rugluðu flugvél?“

Í dag er sífellt algengara að flugvélar séu skreyttar lógóum eða öðrum listaverkum í þeim tilgangi að auglýsa fyrirtæki eða aðra viðburði. En stundum er bara verið að flippa.

Skoðum nokkrar elegant og skemmtilega flugvélar. CNN segir frá þessu litríka máli á vefsíðu sinni hér