*

Menning & listir 28. febrúar 2019

Hver hreppir Lúðurinn?

Íslensku auglýsingarverðlaunin verða afhent föstudaginn 8. mars næstkomandi.

ÍMARK, félag íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, afhendir í þrítugasta og þriðja sinn Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, á föstudaginn 8. mars nk.. Verðlaunin eru veitt frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum, sem eru útfærðar á framúrskarandi hátt. Dómnefnd er skipuð ellefu aðilum, skipuðum af ÍMARK og SÍA. Samtals eru ellefu verðlaun veitt fyrir jafnmarga flokka svo sem prentauglýsingar, stafrænar auglýsingar, kvikmyndaðar auglýsingar og ÁRA, þ.e. árangursríkasta auglýsingaherferðin. Hér má lesa hverjir eru tilnefndir í flokkunum ellefu:

 

Kvikmyndaðar auglýsingar:

Er brjálað að gera, Virk

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

Hlauptu það borgar sig, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Kulnun, VR

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

Nú er lag - Mottumars, Krabbameinsfélagið

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Saman, Coka-Cola

Auglýsingastofa: Maurar

 

 

Bein markaðssetning:

Almank 2019, Sorpa

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Boðskassi Black n‘ Burnt Barley útgáfuhófs, Omnom

Auglýsingastofa: Omnom

 

Happapissupróf og smokkur, Happdrætti Háskóla Íslands

Auglýsingastofa:  H:N markaðssamskipti

 

MeToo tyggjóstandar, VR

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

New plane smell, Icelandair

Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

 

Umhverfisauglýsingar og viðburðir:

25 ára afmæli - Risapakki, Domino‘s

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Bolabeikon, Ölgerðin

Auglýsingastofa: ENNEMM

 

Hættið að spila með fólk!, Öryrkjabandalag Íslands

Auglýsingastofa: ENNEMM

 

Nova Ghettoblaster, Nova

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Velkomin um borð, Icelandair

Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

 

Veggspjöld og skilti:

Club Romantica, Borgarleikhúsið

Auglýsingastofa: ENNEMM

 

Ekki er allt sem sýnist, Krabbameinsfélagið

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Hverra manna ert þú? - Íslendingabók, Íslensk Erfðagreining

Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík

 

KEX Brewing annual beer festival, KEX Brewing

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

Lestrarátak Ævars, Ævar vísindamaður

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Mörkun – ásýnd vörumerkis:

Ásmundarsalur, Ásmundarsalur

Auglýsingastofa: TVIST

 

Hámark, Coca Cola European Partners

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Nýtt útlit – 200 ára, Landsbókasafnið

Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

 

Þjóðminjasafnið, Þjóðminjasafn Íslands

Auglýsingastofa: Jónsson & Le‘macks

 

Víking mörkun, Coca Cola European Partners

Auglýsingastofa: Jónsson & Le‘macks

 

Herferðir:

Er brjálað að gera, Virk

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

Fjölgum heppnum Íslendingum, Happdrætti Háskóla Íslands

Auglýsingastofa: H:N markaðssamskipti

 

He for She, UN Women

Auglýsingastofa: Pipar/TBWA

 

Hlauptu það borgar sig, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Nú er lag - Mottumars, Krabbameinsfélagið

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Almannaheillaauglýsingar:

Er brjálað að gera, Virk

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

He for She, UN Women

Auglýsingastofa: Pipar/TBWA

 

Kulnun, VR

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

Nú er lag - Mottumars, Krabbameinsfélagið

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Þú átt von, Jafnréttisstofa

Auglýsingastofa: ENNEMM

 

Útvarpsauglýsingar:

GOGO, Good Good

Auglýsingastofa: Jónsson & Le‘macks

 

Helgileikur Atlantsolíu, Atlantsolía

Auglýsingastofa: H:N markaðssamskipti

 

Hlauptu það borgar sig, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Hverra manna ert þú? - Íslendingabók, Íslensk Erfðagreining

Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík

 

Þorra…Gull léttöl, Ölgerðin

Auglýsingastofa: ENNEMM

 

Prentauglýsingar:

Flöskur í sjávarríki Íslands, Endurvinnslan

Auglýsingastofa: HYPE

 

Fríða – Gerðu eitthvað skemmtilegt með peningunum þínum, Íslandsbanki

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Hlauptu það borgar sig, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Hverra manna ert þú? – Íslendingabók, Íslensk Erfðagreining

Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík

 

Upp, upp, niður, niður, Homeblest

Auglýsingastofa: Pipar/TBWA

 

Vefauglýsingar:

25 ára afmæli, Domino‘s

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Hugarró - Treo, Icepharma

Auglýsingastofa: HYPE

 

Kontoristi óskast, Kontor Reykjavík

Auglýsingastofa:  Kontor Reykjavík

 

Úr takti við HM, KFC

Auglýsingastofa: Pipar/TBAW

 

Velkomin í nýtt útibú, Íslandsbanki

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Samfélagsmiðlar:

Beacons, Virk

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

He for She, UN Women

Auglýsingastofa: Pipar/TBWA

 

Meistaramánuður Íslandsbanka, Íslandsbanki

Auglýsingastofa:  Brandenburg

 

Ríkharður III, Borgarleikhúsið

Auglýsingastofa: Falcor

 

Team Iceland, Inspired by Iceland

Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

 

Stafrænar auglýsingar:

Allir krakkar, Stígamót

Auglýsingastofa: Pipar/TBWA

 

Happakstur Orkunnar, Orkan

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

Hvað eru Vatnsdalshólar margir, EFLA

Auglýsingastofa: EFLA

 

Íslenskt gjörið svo vel, Samtök iðnaðarins

Auglýsingastofa: Hvíta húsið

 

Posapíanó, Íslandsbanki

Auglýsingastofa: Brandenburg

 

ÁRA – Árangursríkasta auglýsingaherferð ársins:

Hlauptu, það borgar sig - Íslandsbanki Auglýsingastofa: Brandenburg 

Nettó á netinu - Samkaup  Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti     

Ekki vera risaeðla - NOVA Auglýsingastofa: Brandenburg