*

Hitt og þetta 1. júlí 2005

Intel vísar ásökunum AMD á bug

Í upplýsingatækniheiminum er nú fylgst grannt með átökum milli risafyriritækjanna tveggja sem framleiða örgjörva, Intel og AMD. Á dögunum lagði AMD fram kæru á hendur Intel fyrir einokunartilburði og staðhæfir að fyrirtækið hafi borið fé í Dell, Toshiba og Sony og veitt ríkulega afslætti til annarra stórviðskiptavina eins og NEC, Acer og Fujtisu. Talsmenn Intel hafa í stuttri fréttatilkynningu vísað ásökunum keppinautarins á bug og segjast ævinlega virt lög þeirra landa þar sem fyrirtækið starfi.

Kæra AMD byggir á úrskurði samkeppnisyfirvalda í Japan sem töldu að fyrirtækið hefði misnotað markaðsráðandi aðstöðu sína til að hamla réttlátri og opinni samkeppni.

Byggt á frétt á heimasíðu Tæknivals.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is