*

Hleð spilara...
Bílar 28. mars 2013

James Bond kynnir nýja Range Roverinn í New York

Bílar breska bílaframleiðandans léku stórt hlutverk í síðustu 007 myndinni.

Daniel Craig, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem njósnari hennar hátignar, tekur þátt í markaðssetningu á nýjum Range Rover Sport jeppanum.

Eins og Viðskiptablaðið greindi frá fyrr í dag frumsýndi Land Rover Jaguar nýja jeppann í New York í vikunni. 007 ekur um götur Manhattan í myndinni.

Range Rover og Jaguar lékur stórt hlutverk í síðustu James Bond myndinni, Skyfall, við litla hrifningu VB bíla eins og má lesa hér.