*

Jólin 7. desember 2017

Jólapeysudagur tekinn alla leið

Starfsmenn Nýherja eru í jólaskapi.

Jólaandinn svífur yfir vötnum í Borgartúninu á aðventunni og tekur starfsfólk Nýherja, TM Software og Applicon sig ekki of alvarlega á þessum skemmtilega tíma eins og má sjá á meðfylgjandi myndum.

Það voru ekki bara starfsmennirnir sem skreyttu sig heldur náði metnaðurinn töluvert lengra eins og sjá má hér:

Starfsfólk Nýherja naut augljóslega dagsins:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is