*

Jólin 7. desember 2017

Jólapeysudagur tekinn alla leið

Starfsmenn Nýherja eru í jólaskapi.

Jólaandinn svífur yfir vötnum í Borgartúninu á aðventunni og tekur starfsfólk Nýherja, TM Software og Applicon sig ekki of alvarlega á þessum skemmtilega tíma eins og má sjá á meðfylgjandi myndum.

Það voru ekki bara starfsmennirnir sem skreyttu sig heldur náði metnaðurinn töluvert lengra eins og sjá má hér:

Starfsfólk Nýherja naut augljóslega dagsins: