Slegið var met á uppboði í New York í gær þegar „Shot Sage Blue Marilyn“ verk Andy Warhol varð dýrasta bandaríska listaverkið í sögunni.
Hollywoodstjarnan hefur fjárfest í kampavínsframleiðandanum Telmont Champagne, sem leggur áherslu á sjálfbæra framleiðslu.
Ólafur Heiðar Helgason hefur sent frá sér bókina Hlaupahringir á Íslandi.