*

Ekki aðeins leikur heldur líka samvera

Viðskiptablaðið tók saman nokkur borðspil sem gætu hentað til að gefa meira en bara pakka um jólin.

Skyldi það vera ferðajól?

Eftir að jólaferðir lögðust af í fyrra sökum Covid-19, hugsa eflaust margir sér gott til glóðarinnar nú þegar auðveldara er að ferðast.

Jólasveinninn ekki ræddur heima

Jólaunnandinn Lalli töframaður hefur stimplað sig inn sem einn færasti, skemmtilegasti og jafnvel dýrasti jólasveinn landsins.

Hlátur er svo heilandi

Skötuveisla er ómissandi hluti af jólahátíðinni á heimili Völu Kristínar.

Sumac inn í eldhús landsmanna

Matreiðslubókin Sumac er framlag Þráins Freys Vigfússonar, eiganda samnefnds veitingastaðar, í jólabókaflóðið þessi jól.
Viðtalið

Flygillinn eins og hugur manns

Víkingur Heiðar segir flygla geta haft svipuð áhrif á fólk og manneskjur. Hann vígir nýjan konsertflygil í Hörpu í kvöld.

Matur & vín

Böl efst í alþjóðlegri keppni Brewdog

Bjór frá Böl Brewing, We took them in the Bakarí, hafnaði á dögunum í 1. sæti í alþjóðlegri bjórkeppni Brewdog, Collabfest 2021.

Menning

Flygillinn eins og hugur manns

Víkingur Heiðar segir flygla geta haft svipuð áhrif á fólk og manneskjur. Hann vígir nýjan konsertflygil í Hörpu í kvöld.

Sænskt góðgæti lokkandi um jólin

Leikarinn Oddur Júlíusson ræðir síbreytilegar jólahefðir fjölskyldunnar. Hann borðar alltaf „harkalega“ yfir sig af sænsku góðgæti.

Sturlað skemmtileg jól framundan

Leikkonan Blær er mjög spennt fyrir jólunum með fjölskyldu sinni og hlakkar mikið til að sýna syni sínum öll jólaljósin.

Ný borðspil á boðstólunum

Fjöldi nýrra borðspila hefur komið út að undanförnu sem margir bíða án vafa eftir að fá að prófa á næstunni.

Bandarísk jól

Í aðdraganda jóla er tilvalið að halda til Bandaríkjanna til þess að upplifa jólahefðir og siði Bandaríkjamanna.

Forðumst valkvíða á Þorláksmessu

Græjurnar sem hægt er að gefa þeim sem allt á til að toppa gjöfina í fyrra, sem og aðrar tækifærisgjafir.
Ferðalagið

Vestfirðir valinn besti áfangastaðurinn

Ferðabókaútgefandinn Lonely Planet setti Vestfirði í efsta sæti á lista yfir svæði til að heimsækja árið 2022.

Skreyta jólatré fyrir tvo milljarða

Forsvarsmenn Kempinski Hotel Bahia á Marbella á Spáni, segjast hafa skreytt dýrasta jólatré sögunnar.

Spil fyrir alla fjölskylduna

Meðal spila sem Jólagjafahandbókin tók saman í ár er Spil ársins í Þýskalandi í ár, og fleiri samstarfsleikir fyrir fjölskylduna.

Sættir stríðandi matarfylkingar

Læknirinn í eldhúsinu deildi klassískri jólauppskrift og jólahefðum á sínu heimili með lesendum Jólagjafahandbókarinnar.

Fyrstu leikhúsjólin

Í nægu er að snúast fram að og yfir jólin hjá leikkonunni Hildi Völu Baldursdóttur.

Meirihluti með gervitré

Meirihluti heimila mun skarta gervitré yfir jólin líkt og fyrri ár. Litlar breytingar hafa orðið á jólatrjáahefðum landsmanna undanfarin ár.

Staðreyndavitund jólabók VÍ í ár

Viðskiptaráð Íslands vill að fleiri sæki innblástur í Factfulness eftir sænska lækninn og tölfræðigúrúinn Hans Rosling.