*

Hleð spilara...
Matur og vín 12. október 2012

Kjötsúpa á daginn og bjór á kvöldin

Barinn Kaldi opnar innan skamms á Laugaveginum. Í hádeginu kjötsúpa í boði en á kvöldin verður píanóstemningin allsráðandi.

Barinn Kaldi mun bjóða upp á bjórinn Kalda frá Árskógssandi ásamt fleiri tegundum frá Vífilfelli. Elvar Ingimarsson stendur í ströngu við að undirbúa opnun barsins sem verður ekki alveg hefðbundinn bar.

Stikkorð: Kaldi  • Elvar Ingimarsson