*

Hleð spilara...
Heilsa 7. október 2012

Klassísk bekkpressa á Nesinu

VB sjónvarp leit við á mót í klassískri bekkpressu á laugardaginn sem haldið var af Kraftlyftingafélagi Seltjarnarness.

Kraftlyftingafélag Seltjarnarness, Zetórar hélt mót í klassískri bekkpressu nú á laugardag. Mótið var haldið í samvinnu við kraftlyftingadeild Gróttu.

VB Sjónvarp leit við og kynnti sér nánar klassíska bekkpressu.

Stikkorð: Kraftlyftingar