*

Hitt og þetta 11. október 2013

Landakort sem sýnir netnotkun

Stundum er nauðsynlegt að minna sig á að heimurinn er stór og að það eru ekki allir alltaf að hanga á facebook.

Landakort sem Oxford Internet Institute útbjó sýnir glöggt hvað netvæddi heimurinn er í raun lítill í stóra samhenginu. 

Á kortinu má sjá internetnotkun og hvernig hún lítur út miðað við höfðatölu.Því dekkri sem löndin eru því meiri netnotkun. Lesa má nánar um þessa könnun hér.

Stikkorð: Internetið
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is