*

Hitt og þetta 7. júlí 2005

Landsbankinn og GBO undirrita samstarfssamning

Landsbanki Íslands og Golfklúbbur Bolungarvíkur hafa gert með sér samstarfssamning sem gildir til 1. október 2008 og felur í sér stuðning við starfsemi golfklúbbsins. Samningurinn var undirritaður í dag af þeim Ingu Karlsdóttur útibússtjóra LÍ á Ísafirði og Hafsteini Sigurðssyni aðstoðarútibússtjóra og þeim Kristjáni Helgasyni formanni GBO og Baldri Smára Einarssyni varaformanni.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is