*

Veiði 6. maí 2012

Leigja Selá í 10 ár

Veiðiklúbburinn Strengur ehf hefur samið við Veiðifélag Selár um tíu ára leigu árinnar.

Veiðiklúbburinn Strengur ehf hefur samið við Veiðifélag Selár um tíu ára leigu árinnar. Strengur hefur boðið unnendum Selár, sem flestir hafa veitt lengi í ánni, að skrá óskir um veiðidaga næstu ára á sérstakan boðslista sem tekið verður tillit til áður en byrjað verður að skipuleggja veiðina fyrir næstu ár. Á heimasíðu Selár eru veiðimenn sem veitt hafa í Selá undanfarin ár hvattir til að endurnýja umsóknir og skrásetningar til næstu ára.

Stikkorð: Selá