*

Matur og vín 9. september 2012

Lengi getur gott batnað

Vinsældir vínsins Francois d’ Allaines, hafa aukist til muna eftir samanburð Víns og vindla við önnur vín.

Síðast fjallaði Vín og vindlar um um rósavín og gerðum við samanburð á nokkrum af bestu vínum sem fáanleg eru hér á landi í þeim flokki. Í beinu framhaldi virðist besta vínið, Francois d’ Allaines, árgerð 2008 hafa verið ryksugað úr hillum Áfengisverslunar ríkisins. Umboðsaðilinn brá skjótt við og pantaði nýja sendingu af árgerð 2011 sem líklega er enn betri en síðasti árgangur.

Stikkorð: Vín og vindlar