*

Veiði 17. janúar 2013

Leyfum í Þverá og Brennu skeytt saman

Boðið verður upp á þrjú til fjögur vorholl þar sem Þverá verður veidd með 6 stöngum í samspili við Brennu.

Starir, leigutaki Þverár/Kjarrár og Brennu hafa ákveðið að steypa saman Þverá/Brennu yfir nokkur holl í byrjun veiðitíma. Þetta hefur ekki verið gert áður.

Í samtali við votnogveidi.is segir Ingólfur Ásgeirsson, einn aðstandenda Stara, að og hún þá veidd með aðeins 2 stöngum umrædd holl. Um er að ræða tímabilið frá miðjum júni fram að Jónsmessu.

Stikkorð: Brenna  • Þverá