*

Hleð spilara...
Heilsa 23. ágúst 2013

Líkamsræktar­frömuðurinn og rithöfundurinn tilbúin í slaginn

Hlauparar í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka geta hlaupið til styrktar góðum málefnum.

Edda Hermannsdóttir

Á morgun verður Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka haldið en hlaupið er haldið í 30. sinn. Margir hafa safnað áheitum að undanförnu til styrktar góðum málefnum.

Þórarinn Eldjárn, rithöfundur, hleypur 21 kílómeter til styrktar Minningarsjóðs Kristjáns Eldjárns. Þórarinn hefur safnað tæpum 100 þúsund krónum. 

Ágústa Þóra Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, hleypur 10 kílómetra til styrktar Umhyggju. Hún hefur safnaði 85 þúsund krónum.