*

Hleð spilara...
Bílar 13. júní 2013

Líknarbelgurinn fyrir gangandi vegfarendur

Volvo V40 fékk hæsta skor sem gefið hefur verið hjá Euro NCAP, ekki síst vegna líknarbelgsins.

 Volvo V40 er með líknarbelg fyrir gangandi vegfarendur sem verður staðalbúnaður í bílnum og er þessi búnaður sá fyrsti sinnar tegundar.

Búnaðurinn er með skynjara í framstuðaranum sem nema snertingu bílsins við fótgangandi fólk og á svipstundu losnar efri hluti húddsins og líknarbelgurinn blæs upp undir honum með því að breiðast yfir þriðjungshluta framrúðunnar og neðri hluta gluggapóstanna. 

Volvo V40 fékk hæsta skor sem gefið hefur verið hjá Euro NCAP, ekki síst vegna líknarbelgsins.

Stikkorð: Volvo
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is