*

Ferðalög & útivist 16. desember 2013

Lönd þar sem Bandaríkjamenn haga sér dólgslega

Sumir áfangastaðir draga fram villtustu hliðarnar á fólki. Skoðum helstu borgir og lönd þar sem Bandaríkjamenn haga sér illa í fríinu.

Bandarískir túristar hafa stundum verið sakaðir um að haga sér illa þegar þeir fara í fríið. Í grein á Huffington Post er þó bent á að það fari nú líklega frekar eftir ferðamannastaðnum heldur en ferðamönnunum sjálfum þegar Bandaríkjamenn haga sér illa í fríinu.

Löndin eða borgirnar á listanum eru staðir þar sem Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að sletta úr klaufunum, spila út, fara yfir strikið og/eða tjúllast.

  • Tijuana, Mexíkó.
  • Jamaika.
  • Kankún, Mexíkó.
  • Amsterdam, Holland.
  • Tæland.
  • Las Vegas, Bandaríkin.
  • Dublin, Írland.
  • Öll lönd sem Bandaríkjamenn eru við nám.
Stikkorð: Rugl  • Örvænting  • Vitleysa  • Dólgar  • Bandaríkjamenn