*

Tíska og hönnun 31. mars 2013

Lúxuseign í Sviss

Í einu eftirsóttasta hverfinu í Genf er eign í algjörum sérflokki til sölu.

Gullfallegt og sérstakt hús er til sölu í einu af eftirsóttustu hverfum Genfar í Sviss. Nánari upplýsingar um húsið má finna hér.

Húsið er í raun tvær íbúðir og er alls 1100 fermetrar. Óskað er eftir tilboðum í eignina.

Húsið er í nágrenni við það helsta eins og golfvelli og miðborg Genfar. Ekki það að þú þurfir að fara fet þegar heimilið er svona huggulegt og smekklegt. 

Svo, ef áhugi er fyrir miklu plássi, bílskúr sem er eins og sýningarsalur, stórkostlegri sundlaug og vönduðum innréttingum þá er þetta húsið fyrir þig. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Sviss  • Fasteignir  • Genf
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is