*

Ferðalög & útivist 5. júlí 2013

Nýjustu lúxushótelin í júlí

Ef það er hægt að stóla á eitthvað í þessu lífi þá eru það lúxushótelin. Þeim fjölgar um allan heim. Þrátt fyrir allt.

Níu stórkostleg lúxushótel opna um allan heim í þessum mánuði. Hótelin eiga það öll sameiginlegt að bjóða gestum sínum upp á fallegt útsýni úr herbergjunum, fallega hönnun og endalaus þægindi.

Fyrir ykkur sem eruð á leið út í heim eða bara upp í sófa með tölvuna þá er alltaf gaman að skoða hugguleg hótel. Sjá nánar á The Telegraph. Hér koma hótelin: 

Four Seasons Hotel Lion Palace, Pétursborg, Rússland.

The Langham, Chicago, Bandaríkin. 

 Lord Balfour, South Beach, Míamí, Bandaríkin. 

Pullman Phuket Arcadia Naithon Beach, Phuket, Tælandi. 

Anantara Sir Bani Yas Al Yamm Villa Resort, Abu Dhabi

Kempinski Hotel Villa Rosa, Nairobi

Mahali Mzuri, Kenya

Sofitel Dubai The Palm Resort & Spa

Fairmont Baku, Aserbaidjan. 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Lúxus  • lúxushótel  • Hamingja  • Gleði  • Þægindi