*

Hitt og þetta 1. júlí 2013

Magnaðar litmyndir úr seinni heimstyrjöld

Óvenjulegar myndir úr seinni heimstyrjöldinni er að finna á vefsíðunni Jalopnik en þær eru í lit og eru ótrúlega skýrar.

Þegar birtar eru ljósmyndir úr seinni heimstyrjöldinni eru þær oft svart-hvítar. Á vefsíðunni Jalopnik.com er hins vegar að finna ljósmyndir í lit.

Í umfjöllun um myndirnar kemur fram að upplifun fólks á stríðinu verður jafnvel magnaðri þegar það sér skýrar ljósmyndir í lit sem eru svo góðar að þær gætu næstum verið teknar í dag.

Ljósmyndirnar eru af lestum, vörubílum, flugvélum og öðrum hergögnum sem verið er að undirbúa fyrir stríðið. Sjá nánari umfjöllun hér

 

 

 

 

 

 

 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is