*

Hitt og þetta 5. júní 2013

Magnaðar myndir af nýbyggingum Dubai en hvar er fólkið?

Í Dubai og Abu Dhabi hafa nýbyggingar sprottið upp síðasta áratuginn. Nú stendur tæpur helmingur þeirra tómur.

Fyrir 10 árum síðan voru yfir 800 byggingar í byggingu í Dubai. Byggt var of hratt á svæðinu því í dag en sögur herma að 40% bygginga standi tómar í Dubai en bæði Dubai og Abu Dhabi eru furstadæmi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Þrátt fyrir auðar byggingar eru uppi hugmyndir um frekari framkvæmdir í Dubai. Ljósmyndarinn Matthias Heiderich ferðaðist um Dubai og Abu Dhabi fyrr á þessu ári og náði sláandi myndum í Dubai. Myndirnar þykja magnaðar að því leyti að svo fáar manneskjur eru á ferli í kringum stórhýsin. Sjá nánar hér. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Dubai  • Abu Dhabi
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is