*

Hitt og þetta 24. júlí 2013

Magnaðar tölvumyndir

Þótt ótrúlegt megi virðast þá eru myndirnar í myndasafninu hér að ofan ekki ljósmyndir heldur gerðar eingöngu í tölvu.

Erfitt getur verið að greina hvað er falsað og hvað er ekta nú á öld tækninnar. 

Myndirnar í myndasafninu hér að ofan eru ekki ljósmyndir heldur tölvuteiknaðar myndir. Það þykir alveg hreint ótrúlegt þegar rýnt er í smáatriðin á bak við hverja mynd. 

Um listamennina og sögu hverrar myndar má lesa nánar hér á Gizmodo.com

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Tölvur  • tækni  • Ljósmyndir  • Þrívídd