*

Hitt og þetta 2. apríl 2013

Man einhver eftir þessum símum?

Skór, hamborgari og kötturinn Garfield eru meðal símtækja sem fólki fannst einu sinni bara allt í lagi að tala í.

Fáránleg símtæki má finna hér í umfjöllun á vefsíðunni Gizmodo. Í greininni er rifjað upp hvernig símtæki fólk var með í gamla daga og þóttu sum þeirra mjög hipp og kúl.

Flestir símarnir líta ekki einu sinni út eins og símar en það þótti einmitt kannski húmorinn í þá daga. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Símtæki  • Fornöld