
Viðskiptablaðið fjallar reglulega um það nýjasta í bílabransanum. Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta í baksýnisspegilinn og sjá hvað vakti áhuga hjá lesendum.
Óvenjulegur gripur var frumsýndur í Genf — Mercedes-Maybach G650 Landaulet nefnist hann. Hann er búinn 6 lítra 621 hestafla V12 bensínvél. Aðeins verða framleidd 99 eintök af þessum ótrúlega jeppa.
Guðbjartur Guðmundsson er mikill bílaáhugamaður og á MG sportbíll sem lúkkar eins og gamall rallíbíll.
8) Keypti 30 milljóna ofursportbíl
Ólafur Björn Ólafsson hefur selt bíla í rúma þrjá áratugi. Hann hefur bæði flutt inn bíla og selt bíla úr landi.
Þeir Hallgrímur Einarsson, Guðjón Reykdal Óskarsson og Hjálmar Þorvaldsson eru allir bundnir við hjólastól en láta hreyfihömlunina ekki aftra sér.
6) Svíarnir með öryggið á oddinum
Nýr Volvo XC60 er enn flottari og betri en eldri gerðin og maður getur gert sér í hugarlund að hann muni ekki slá af hvað vinsældirnar varðar. Sportjeppinn líkist mjög stóra bróðurnum XC90 sem kom á markað í fyrra og vann hug og hjörtu margra fyrir fallega hönnun.