*

Bílar 22. desember 2018

Mest lesnu bílafréttir ársins: 6-10

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um bíla á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.

Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu bílafréttir Viðskiptablaðsins á árinu 2018. Hér eru þær fréttir sem voru í sætum 6 til 10 yfir þær mest lesnu.

6. Nýr Kia Ceed lítur dagsins ljós
Nýr Kia Ceed, sem er þriðja kynslóð þessara vinsælu bíla, var kynntur til leiks í byrjun árs.

7. Gjörbreyttur Suzuki Jimny
Nýr og gjörbreyttur Suzuki Jimny var frumsýndur um miðjan október hjá Suzuki bílum í Skeifunni.

8. Gamlir klassískir Benzar í uppáhaldi
Lögmaðurinn og bílaáhugamaðurinn Sævar Þór Jónsson sagði frá hrifningu sinni á Mercedes-Benz.

9. Tel mig heppinn að hafa sloppið svo vel
Atvinnubílstjórinn Haraldur Örn Arnarson fór yfir ferilinn í viðtali. Hann sagði meðal annars frá alvarlegu slysi sem hann lenti í. 

10. Bjóða nýja þjónustu fyrir fyrirtæki
Sagt var frá nýrri fyrirtækjaþjónustu Brimborgar.