*

Sport & peningar 24. desember 2017

Mest lesnu íþróttafréttir ársins 2017; 6-10

Rifjaðar eru upp vinsælustu íþróttafréttir ársins á vef Viðskiptablaðsins.

Viðskiptablaðið skrifaði fjöldan allan af fréttum um fjármálahlið íþróttaheimsins á árinu 2017. Hér að neðan eru þær fréttir sem voru í 10.-6. sæti yfir mest lesnu fréttir ársins á vb.is í þessum flokki.

10. Birkir Bjarnason í Aston Villa
Íslenskur landsliðsmaður gengur í raðir eins frægasta knattspyrnufélags Bretlands.

9. Margar kúlur í spilunum
Verðlaunaféð sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur til boða í LPGA-mótaröðinni nemur tugum milljóna á hverju móti.

8. Háar upphæðir undir í Kaplakrika
Að minnsta kosti 5,6 milljónir evra verða undir þegar FH mætir Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

7. Föðurlandsvinir mæta Fálkunum
Atlanta Falcons liðið freistar þess að vinna Ofurskálina í fyrsta skiptið í sögunni næstkomandi sunnudag.

6. Kínverska deildin setur fjöldatakmörk
Nýjar reglur í kínversku atvinnumannadeildinni setur hámarksfjölda erlenda leikmanna á hvert lið.