*

Veiði 25. desember 2017

Mest lesnu veiðifréttir ársins 2017: 6-10

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.

Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu veiðifréttir Viðskiptablaðsins á árinu 2017. Hér eru þær fréttir sem voruí sætum 6 til 10 yfir þær mest lesnu.

6. Ævintýri í ljósaskiptunum
„Það er stórkostlegt að byrja veiðisumarið með þessum hætti," segir  veiðimaðurinn Emil Gústafsson.

7. Skelfilegt í Soginu
Árni Baldursson segir að fara þurfi í róttækar aðgerðir til bjarga Soginu.

8. Fór 270 metra á 10 sekúndum
Ólafur og María Anna, sem oft eru kennd við verslunina Veiðihornið, hafa í nokkur ár stundað saltvatnsveiði á veturna.

9. Margar ár að verða uppseldar
Framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur segir að nánast sé uppselt í Hítará, Langá og Haukadalsá.

10. Helmingurinn þyngri en 8 pund
Gjöfulasti veiðistaður á svæði Laxárfélagsins í Laxá í Aðaldal var Spegilflúð og stærsti lax sumarsins veiddist á Breiðeyri.