*

Veiði 24. desember 2018

Mest lesnu veiðifréttir ársins 2018: 6-10

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir voru í sætum 6 til 10.

Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu veiðifréttir Viðskiptablaðsins á árinu 2018. Hér eru þær fréttir sem voru í sætum 6 til 10 yfir þær mest lesnu.

6. Besta veiðin í fimm ár
Upp úr miðjum ágúst var fjallað um veiðina í Þverá og Kjarrá sem var fantagóð.

7. HM hefur áhrif á veiðileyfasölu
Umsjónarmaður Norðurár segir HM hafa áhrif á sölu veiðileyfa. Eigandi Lax-á segir íslenska markaðinn eins og eyðimörk.

8. Nýr leigutaki í Soginu
Veiðisvæðið við Syðri Brú er nú í umsjá Rafns Vals Alfreðssonar sem oft er kenndur við Miðfjarðará.

9. Listin að veiða silung
Pálmi Gunnarsson skrifar um skordýragrúsk og silungsveiði.

10. Stærðin skiptir máli
Bubbi Morthens segir að stærð flugunnar skipti meira máli en litasamsetningin.