*

Veiði 24. desember 2018

Mest lesnu veiðifréttirnar 2018: 1-5

Viðskiptablaðið fjallaði ítarlega um veiði á árinu sem er að líða — hér eru þær fréttir sem voru mest lesnar.

Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu veiðifréttir Viðskiptablaðsins á árinu 2018. Hér eru þær fimm sem mest voru lesnar á vef blaðsins:

1. Fjandinn ég elska Ísland
David Beckham og Björgólfur Thor veiddu saman í Norðurá í lok júní.

2. Risableikja úr Elliðavatni
Daníel Ernir Njarðarson veiddi eina stærstu bleikju sem veiðist hefur í Elliðavatni.

3. Regnbogi í Elliðaám
Regnbogasilungur veiddist á Breiðunni í Elliðaánum — fiskurinn var drepinn en minkur rann á lyktina og tók hann

4. Öll fjölskyldan á kafi í veiði
Harpa Hlín Þórðardóttir er mikil veiðikona og hefur stundað skotveiðar í rúman áratug.

5. Veiði á framandi slóðum
Smám saman fer þeim veiðimönnum fjölgandi sem vilja prófa eitthvað nýtt og egna fyrir framandi fiskum í heitum löndum.