*

Hitt og þetta 3. mars 2006

Microsoft vinnur að lítilli einkatölvu

Microsoft vinnur nú að verkefni sem kallast Origami og felst í því að þróa tölvu á stærð við pappírskilju, sem notast við Windows XP stýrikerfið. Tölvan fellur í flokkinn "últra fartölvur" og vill fyrirtækið ná til tækniþyrstra neytenda.