*

Bílar 11. febrúar 2018

Mikil bílasala í janúar

BL var söluhæsta umboðið á fyrsta mánuði ársins en næst á eftir kom Toyota.

Nýja árið byrjar með látum í bílasölu og alls seldust 1.810 bílar í mánuðinum miðað við 1.402 bíla á sama tíma í fyrra. Um er að ræða 29,2% aukningu í bílasölu á milli ára í janúar.

Söluhæsta umboðið sem fyrr var BL með 437 selda bíla til og 8,4% aukningu á milli ára. Næst þar á eftir kom Toyota með 374 selda bíla og 42,7% aukningu og þriðja söluhæsta umboðið var Brimborg með 366 selda bíla og 73,5% aukningu. Markaðshlutdeild BL er með mestu markaðshlutdeild eða 24,1%, Toyota 20,7%, Brimborg 20,2%, Hekla 16,5% og Askja 9,2%. Hér erum að ræða selda bíla til einstaklinga og fyrirtækja.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is