*

Ferðalög 7. júní 2013

Of miklar væntingar fyrir sólarlöndin - Myndband

Þó að búið sé að bóka ferð til sólarlanda er ekki þar með sagt að lífið næstu tvær vikurnar verði fullkomið.

Fátt er meira ergjandi en misheppnað sumarfrí. Allt á að vera svo fínt og lekkert. Síðan er mætt á ströndina og útskriftarferð úr Menntaskólanum við Bjór er tveimur metrum frá þér næstu þrjár vikurnar. Og það er ekki sól. Og allt er glatað. 

Buzzfeed varar við of miklum væntingum fyrir sumarfríið. Sjá myndband hér að neðan. 

 

 

 

 

Stikkorð: Leiðindi  • Sólarlönd  • Örvænting  • Brostnar vonir