*

Hitt og þetta 25. október 2013

Sjónvarpsþættirnir Murder, She Wrote endurgerðir

Octavia Spencer mun eltast við glæpamenn.

Til stendur að endurgera þættina Murder, She Wrote sem skartaði Angelu Landsbury í hlutverki einkaspæjara. 

Eins og flestir muna eltist karakter Landsbury við forherta glæpamenn sem vanmátu styrk hennar og getu vegna þess að hún var gömul og viðkunnanleg kona. 

Í endurgerð þáttanna mun Octavia Spencer leika aðalhlutverkið, en hún er þekktust fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Help.

Ítarlega er greint frá málinu á vef A.V. Club. 

Stikkorð: Octavia Spencer