
Mercedes Benz frumsýndi lúxussportbílinn S Coupe, eins og Viðskiptablaðið greindi frá í vikunni. Bílaframleiðandinn hefur nú birt myndband með bílnum.
Þrátt fyrir að vera hugmyndabíll er han nánast tilbúinn. Bíllinn mun varla kosta mikið undir 40 milljónum kominn til Íslands.