*

Ferðalög 18. maí 2015

Námuhérað sem varð að ferðamannastað

Námuhéraðið Cornwall er vinsælasti sumardvalastaður Englands. Þar er milt loftslag, fögur náttúra og góðar baðstrendur.

Hérað Cornwall er ekki í alfaraleið. Það er á suðversturhorni Englands og arfleifð rúmlega 500 þúsund íbúa frá Ketlum. Cornwall er vinsælasta sumardvalarsvæði Englands.

Borgirnar Truro, Newquay og St. Austell eru stærstar í héraðinu en Falmouth er líklega einn allra fallegasti bærinn þar sem han stendur við fagra vík með smábátahöfn og fjölda gamalla húsa. 

Líkt og á Íslandi er ferðaþjónusta nú aðalatvinnuvegurinn í Cornwall en auk þess er mikil uppbygging í tæknigeiranum í héraðinu og mörg fyrirtæki hafa sprottið upp sem gera út á tækni og nýsköpun. 

Nánar er fjallað um málið í nýjasta tölublaði Eftir vinnu. 

Stikkorð: Cornwall