*

Hitt og þetta 13. desember 2013

Ný plata í skjóli nætur

Beyoncé kom öllum á óvart með nýrri plötu á iTunes í nótt. Hún hafði ekkert kynnt plötuna.

Söngkonan Beyoncé kom öllum á óvart í nótt þegar hún gaf út nýja 14 laga plötu á iTunes. Hún hafði ekkert kynnt plötuna áður en hún kom út. Hún tilkynnti komu nýju plötunnar á Instagram en hún hefur einnig gefið út þrjú ný myndbönd samhlið nýju plötunni. Í einu laginu á plötunni er tvísöngur með Jay-Z eiginmanni hennar. 

Þetta eru lögin á nýju plötunni

 • 1. Pretty Hurts
 • 2. Haunted
 • 3. Drunk in Love (feat. Jay Z)
 • 4. Blow
 • 5. No Angel
 • 6. Partition
 • 7. Jealous
 • 8. Rocket
 • 9. Mine (feat. Drake)
 • 10. XO
 • 11. Flawless (feat. Chimamanda Ngozi Adiche)
 • 12. Superpower (feat. Frank Ocean)
 • 13. Heaven
 • 14. Blue (feat. Blue Ivy)
Stikkorð: Beyoncé