*

Bílar 3. júní 2012

Nýr Lexus GS 450h

Í sumar kynnir Lexus nýja kynslóð GS 450h. Bíllinn sameinar þægindi, ríkulegan búnað, góða aksturseiginleika og mikinn kraft.

Í sumar kynnir Lexus nýja kynslóð GS 450h. Bíllinn sameinar þægindi, ríkulegan búnað, góða aksturseiginleika og mikinn kraft. Önnur kynslóð Lexus Hybrid Drive-tækninnar sér til þess að bíllinn er ekki nema 5,9 sekúndur að ná 100 km hraða. Eyðsla í blönduðum akstri er þó aðeins frá 5,9l/100 km. Þægindi, vandaður frágangur og háþróuð tækni eru einkennismerki Lexus GS 450h sem kynntur verður á Evrópumarkaði um mitt þetta ár. Bíllinn verður kynntur bílablaðamönnum í Þýskalandi og Austurríki í byrjun júní.

Stikkorð: Lexus GS 450h