
Porsche hefur birt mynd og myndband af Macan jeppanum sem fer á markað á næsta ári. Bíllinn er byggður á Audi Q5, en báðir bílaframleiðendurnir eru hluti af Volkswagen samsteypunni.
Jeppinn er mun minni en Porsche Cayenne og kallaðist Cajan þar til í febrúar.
Hér er hægt að skoða njósnamyndir frá prófunum á jeppanum.