*

Bílar 25. mars 2015

Nýr Tesla náðist á ferðinni

Myndband af nýrri Teslu, sem virðist vera Model X, náðist í síðu viku í Palo Alto í Kaliforníu.

Ökumaður í Palo Alto í Kaliforníu náði að taka myndband af nýrri Teslu, sem virðist vera af gerðinni Model X.

Elon Musk forstjóri Tesla hefur sagt að Model X komi á markað snemma á næsta ári. Verðið er ekki komið á hreint, en þeir sem vilja leggja fram pöntun þurfa að legga fram 5.000 Bandaríkjadali í innborgun.

 

Stikkorð: Tesla