*

Menning & listir 8. júní 2013

Ófrumlegur Íslandsþáttur

Lokaþáttur í 24. þáttaröð The Simpsons fjallaði um Ísland.

Lokaþáttur í 24. þáttaröð The Simpsons var sýndur í síðasta mánuði. Þættirnir eru, því miður, ekki lengur í frásögur færandi, nema ef vera skyldi að Ísland spilaði stóra rullu, eins og raunin varð í lokaþættinum.

Þrátt fyrir íslenskukunnáttu Hómers Simpsons var þátturinn arfaslakur.

Söguþráður handritshöfunda benti til að fyrst hafi verið ákveðið að senda aðalpersónur til Íslands, síðan hafi höfundar hugsað um hvernig spinna mætti söguþráð í kringum ferðalagið.

Niðurstaðan er döpur.

Gagnrýnin birtist á þemasíðunni Dægurmenning í síðasta tölublaði Viðskiptablaðsins.

Stikkorð: The Simpsons
25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is