*

Hleð spilara...
Matur og vín 19. desember 2012

Opna kjörbúð samhliða pastaframleiðslu

Pasta og kjötbúðin Borg opnaði í Súðarvogi í mánuðinum. Fyrirtækið hefur framleitt ferskt íslenskt pasta í átján ár.

Lilja Dögg Jónsdóttir

Hjónin Ragnar Marínó og Jóhanna Helga opnuðu á dögunum Pasta og kjötbúðina Borg. Ragnar segir það hafa verið draum sinn lengi að opna litla kjörbúð samhliða pastaframleiðslunni. Fyrirmyndin eru verslanir á Ítalíu.