*

Hitt og þetta 8. júlí 2005

Öryggisbrestir hjá fjórðungi fyrirtækja

Fjórðungur fyrirtækja í Svíþjóð hefur orðið fyrir alvarlegum öryggisbrestum í tölvukerfum á síðastliðnum tólf mánuðum, að því er staðhæft er í nýrri skýrslu. Þar kemur fram að 28% fyrirtækja, bæði einkafyrirtæki og opinberar stofnanir, hafi lent í hremmingum vegna öryggismála sem tengjast upplýsingatækni. Þrjú fyrirtæki af hverjum tíu hafa lent í vandræðum vegna veiruárása eða annarra skaðlega kóða, 15% vegna DoS-árása og 10% vegna þess að reynt var að komast yfir gögn.

Könnun sem skýrslan byggir á náði til fimm hundruð fyrirtækja og var gerð í maí.

Byggt á frét á heimasíðu Tæknivals.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is