*

Menning & listir 24. febrúar 2013

Óskarinn: Og besti leikstjórinn er...

Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles í kvöld.

Ísrael Daniel Hanssen

Óskarsverðlaunin verða afhent í 85. skiptið við hátíðlega athöfn í Dolby leikhúsinu í Los Angeles þann í kvöld. Níu myndir eru tilnefndar sem besta myndin í ár en í heildina eru 53 myndir tilnefndar í 24 flokkum.

Hér eru þeir fimm leikstjórar sem tilnefndir eru: 

  • Michael Haneke fyrir Amour
  • Ang Lee fyrir leikstjórn Life of Pi
  • David O. Russell fyrir Silver Linings Playbook
  • Steven Spielberg fyrir Lincoln 
  • Benh Zeitlin fyrir Beasts of the Southern Wild.

Viðskiptablaðið fer yfir helstu tilnefningar og bakgrunn þeirra mynda og leikara sem tilnefnd eru. Áskrifendur geta nálgast blaðið undir liðnum tölublöð hér að ofan.

Stikkorð: Óskarsverðlaun