
Þýski bílaframleiðandinn Mercedes Benz vann í síðustu viku Outdoor Grand Prix verðlaunin í Cannes fyrir ansi sérstæða kynningu á E-Cell rafmagnsbílum fyrirtæksins.
Þar kynnir bílaframleiðandinn þá bíla sína sem menga ekkert við akstur, þar sem útblástur þeirra er enginn.
Notast var við LED lýsingu en sama tækni hefur verið notuð í kvikmyndum um njósnara hinnar hátignar, James Bond.