*

Hitt og þetta 3. júlí 2013

Ótrúlegar myndir af einkaþotum

Baðherbergi, sturtur og bari má að finna í einkaþotunum sem ljósmyndarinn Nick Gleis hefur myndaði síðustu áratugina.

Ljósmyndarinn Nick Gleis hefur myndað yfir 800 einkaþotur síðustu þrjátíu árin.

Ljósmyndasafn hans er því stórt og gefur fólki innsýn inn í mjög sérstakan heim sem fáir tilheyra. Margar þoturnar eru í eigu þjóðhöfðingja frá löndum eins og Japan, Sádi-Arabíu, Kína, Dubai og Kasakstan.

Hér að ofan má sjá nokkrar myndir af veglegustu þotunum. Á The Telegraph má sjá nánari umfjöllun um þoturnar. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Stikkorð: Lúxus  • Einkaþotur  • Gaman