*

Hitt og þetta 28. október 2013

Ótrúlegar myndir frá toppi Golden Gate

Golden Gate brúin í San Francisco er vinsælt myndefni. En myndirnar í myndasafninu hér þykja mjög óvenjulegar.

Ljósmyndari nokkur tók myndir af Golden Gate brúnni í San Francisco sem eru ekki fyrir lofthrædda. Hann virðist hafa klifrað lengst upp á brúna og smellt af. Á einni myndinni má sjá fót ljósmyndarans. 

Myndirnar eru glannalega teknar og eitt er víst að ekki margir, hingað til, hafa myndað Golden Gate frá þessu nýstárlega sjónarhorni. 

Stuff.co.nz segir frá málinu á vefsíðu sinni en fyrir ykkur sem viljið skoða fleiri myndir má smella hér

 

 

 

 

 

 

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is